Wok með nautakjöti og núðlum - Gerum daginn girnilegan
Heimsins besta Wok með nautakjöti og núðlum! Fljótlegur réttur sem klikkar ekki.
- Allt hráefni í uppskriftinni er á innkaupalistanum nema pipar og olía til steikingar
- Ef þú átt eitthvað heima, s.s. soyasósu, krydd eða sesamfræ, þá tekur þú hakið vinstra megin við vöruna af.