Fljúgandi Jakob - Gott í matinn

Klassískur réttur sem stendur alltaf fyrir sínu.

Auðvelt er að breyta réttinum í grænmetisrétt með því að nota t.d. halloumi ostasneiðar í staðinn fyrir kjúkling, við höfum þó kjúkling á innkaupalistanum

  • Uppskriftin er fyrir fjóra
  • Allt hráefni er á innkaupalistanum nema salt og pipar
  • ATH: Í uppskriftinni eru fjórar bringur, í hverjum pakka eru þrjár, svo við setjum tvo pakka á listann. 
  • Munið að kíkja í skápana og sjá hvað er til heima, s.s. oregano og tómatsósa, það er ekkert mál að taka af listanum
Sjá uppskrift

Mozzarella rifinn 200g

Magn
1
Viltu skipta?

Spergilkál

Magn
1

Matreiðslurjómi 1/2 l 500ml

Magn
1

Kjörfugl kjúklingabringur

Magn
1
Viltu skipta?

Bananar Cobana ca. 190 g

Búið í bili

Fljúgandi Jakob - Gott í matinn

Alls 4 vörur
5.105 kr.

Setja í körfu

Alls 4 vörur
5.105 kr.

Setja í körfu