Woodwick Mini - Cinnamon Chai
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
WoodWick kertin eru gerð úr hágæða soja vaxblöndu. Kveikurinn er úr við og snarkar eins og arineldur, skapar þannig huggulega stemningu. Cinnamon Chai Jólailmurinn leyfir þér að setjast aftur og njóta hlýlegrar og róandi ilmblöndu af krydduðum kanil og ríkum vanillu keim.Lítið kerti 85 gr. Brennslutími allt að 40 klukkustundir