L'Oréal Volume Million Lashes Balm Noir Maskari, svartur
2.740 kr. 3.398 kr.
-19%
Nærðu og auktu umfang augnháranna þinna í einni stroku! Volume Million Lashes Balm Noir er næringarríkur maskari sem nærir augnhárin þín svo þau verða sterkari og heilbrigðari. Formúlan er í raun næringarríkur kremkenndur grunnur sem inniheldur svo svört litapigment sem gefa augunum dýpri umgjörð. Brustinn býr yfir 320 örfínum gúmmíhárum sem tryggir það að formúlan berst jafnt á öll augnhárin og þekur þau eins og hármaski. Ef þú vilt meira umfang setur þú fleiri umferðir!