Superbowl vængir, hot sauce og sellerí stangir!
Hérna kemur fullkomin uppskrift af superbowl kvöldinu! Vængir, sterk sósa og sellerí stangir með!
35 mín
4
skammtar
2.706 kr.
Setja í körfu
2.706 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 2 bakkar kjúklingavængir
- 1 stk Sterk sósa
- 1 pakki Sellerí stilkar
- 1 stk gráðostasósa
- Setjið vængina í eldfast mót
- Veltið þeim upp úr sterkti sósu ( ef notaðir eru vængir sem eru ókryddaðir setjið þá gott kjúklingakrydd á þá)
- Setjið vængina inn í ofninn og hitið eftir leiðbeiningum á pakka
- Berið vængina fram með sterkri sósu, gráðostasósu & sellerí stilkum.
Leiðbeiningar
Aðferð: