Súkkulaðihjúpuð jarðarber

Ferskt, einfalt og alltaf gott. Komdu ástinni þinni á óvart með súkkulaðihjúpuðum jarðarberjum.

35 mín

2
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • 300 gr jarðarber
  • 300gr suðusúkkulaði

    Leiðbeiningar

    Aðferð:

    1. Byrjið á að bræða súkkulaði yfir vatnsbaði
    2. Hjúpið berið og setji þau á bakka eða disk
    3. Kælið í um 30 mínútur og berið svo fram.