
Saltkjöt & baunir túkall !
Gleðilegan Sprengidag, hérna kemur uppskrift af saltkjöti og tilheyrandi!
4 klst 30 mín
4
skammtar
528 kr.
Setja í körfu
Hráefni
528 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1,5 kg Saltkjöt
- 400gr Baunir
- 1 stk laukur
- 1-2 stk rófur
- 500gr Kartöflur
- 500gr gulrætur
- Baunir lagðar í vatn í 12 klst. Skolið baunirnar að því loknu.
- Setjið kjötið í pott ásamt ca 2,5 lítrum af vatni, þannig að fljóti yfir. Sjóðið í 60-70 mín.
- Fleytið froðu og sora ofan af þegar fer að sjóða.
- Hitið olíu í súpupotti og steikið smátt saxaðan lauk og beikon í fáeinar mínútur.
- Bætið baunum og 2 lítrum af vatni í súpupottinn og sjóðið við vægan hita í 30 mín.
- Hrærið reglulega í pottinum.
- Bætið 1-2 kjötbitum í súpupottinn til að fá rétta bragðið og sjóðið áfram í 30 mín.
- Færið kjötbitana upp úr súpupottinum, og maukið hana með töfrasprota.
- Smakkið til með pipar.
- Berið kjötið og baunirnar fram með soðnum kartöflum, rófum og gulrótum.
Leiðbeiningar
Aðferð: