
Plokkfiskur & rúgbrauð!
Ekta heimilismatur, einfalt, fljótlegt og allir elska plokkara. Ég mæli með að þið stráið extra osti yfir, berið fiskinn svo fram með nýbökuðu rúgbrauði og ekki spara smjörið...
30 mín
4
skammtar
2.277 kr.
Setja í körfu
2.277 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 800 g Plokkfiskur
- 1 pakki rúgbrauð
- Rifinn ostur
Hún er ekki flókin þessi uppskrift, dásamlegur plokkfikskur tekinn úr umbúðunum, rifnum osti stráð yfir og hann settur inn í ofn á 180 gráður í um 20-25 mínútur.
Berið fram með góðu rúgbrauði og nóg af smjöri.
Leiðbeiningar
Aðferð:
Njótið vel !