
Pepperoni veisla!
Pepperoni pizza nammi namm, alltaf djúsí með miklum osti !
30 mín
4
skammtar
2.572 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.572 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 2 stk Pizza deig
- 1 dós Pizza sósa
- 100 g Ostur rifinn
- 95 g Pepperoni
Leiðbeiningar
Aðferð 1. Hitið ofninn á 180 gráður 2. Fletjið pizzadeigið út og skellið pizza sósunni á pizzadeigið 3. Raðið álegginu og setjið nóg af osti yfir. 4. Bakið í ofni í um 10-15 mínútur.