Ofnbakaður ostur!

Ostur bakaður í ofni með hunangi og hnetum!

35 mín

4
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • 2 pakki mjólk
  • 1 stk Gullostur
  • 1 poki Kasjúhnetur
  • 1 poki Pistasíuhnetur
  • 1 poki Valhnetur
  • 1 dós Hunang
  • 1 pakki Kex

    Leiðbeiningar

    1. Byrjið á að hita ofninn við 180 gráður
    2. Setjið ostinn í eldfast mót
    3. Setjið um það bil helminginn af hverjum hnetupoka í matvinnsluvél og hakkið hneturnar gróflega, stráið þeim yfir ostinn
    4. Setjið hunang eða agave síróp yfir hneturnar og ostinn
    5. Osturinn er svo hitaður í um 15-20 mínútur í ofni
    6. Berið fram með góðu kexi.