
Ofnbakaður lax
Einstaklega góður réttur, lax í ofni með sítrónu
40 mín
4
skammtar
1.609 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.609 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 50 g Smjör
- 2 stk Sítróna
- 1 msk Sjávarsalt
- 1 pakki Fersk steinsselja
- 800 g Lax
- Hitið ofninn við 180 gráður
- Setjið laxabitana í eldfast form
- Kryddið bitana með salti og pipar, takið smjörið og setjið góðar smjörklípur vítt og dreift yfir laxabitana
- Skerið sítrónu til helminga og kreistið safann úr henni yfir laxabitana
- Setjið inn í ofn og bakið laxinn í um 20 mínútur eða þar til bitarnir eru full eldaðir.
- Klippið niður ferska steinsselju og dreifið yfir laxabitana, berið fram með góðu salati og fetaost.
Leiðbeiningar
Aðferð
Njótið vel !