
Morgunverðar burrito
Morgunverðar burrito er einstaklega góð í brönsinn, upprúlluð tortilla vefja með eggjum, salsa sósu, baunum, spínati og cheddar osti.
30 mín
4
skammtar
1.879 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.879 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 pakki Tortilla pönnukökur
- 1 stk Egg
- 1 dós Rjómaostur
- 1 poki Cheddar ostur rifinn
- 1 dós Salsa sósa
- 1 dós Baunir
- 1 pakki Spínat
- Byrjið á að steikja eggin á pönnu upp úr olíu og kryddið með salti og pipar
- Sigtið vatnið frá baununum og skolið þær aðeins með köldu vatni, bætið þeim á pönnun ameð eggjunum og hitið svolítið
- Smyrjið tortilluna með rjómaosti og salsa sósu og stráið cheddar osti í miðjuna
- Setjið spínat í miðjuna eftir smekk, næst eru eggjunum & baununum raðað á tortilluna
- Rúllið pönnunkökunni upp, gott er að brjóta hana eins og umslag til þess að innihaldið leki ekki úr.
Leiðbeiningar
Aðferð