Kjúklingaspjót með grænmeti

Veldu þitt uppáhalds grænmeti, settu það á grillpinna ásamt góðum grill kjúkling! Berðu þetta eftirlæti fram með góðri hvítlaukssósu og sumarlegu salati.

55 mín

4
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • 1 pakki Kjúklingalundir
  • 1 pakki Rauðlaukur
  • 1 stk Paprika gul
  • 1 stk Paprika græn
  • 1 dós Tómatar
  • 1 pakki Sveppir
  • 1 stk Kúrbítur
  • 1 stk Stonewall kitchen sósa

    Leiðbeiningar

    Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina nema salt, pipar og olíu.

    Aðferð

    1. Byrjið á að skera kjúklingalundirnar í bita, ekki of smáa og marenerið þá í sósunni
    2. Skerið grænmetið gróflega niður.
    3. Setjið kjúkling og grænmeti til skiptis á grillpinna og grillið þar til að kjúklingurinn er klár
    4. Berið fram með góðu salati og kaldri sósu, þetta verður veisla.