
Kjúklingasalat á núll einni
Einfalt, fljótlegt og bragðgott kjúklingasalat sem svíkur engan!
25 mín
4
skammtar
2.800 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.800 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
Kjúklingasalat
- 0.5 Rauðlaukur
- 250 g Kirsuberjatómatar
- 0.5 Rauðlaukur
- 700 g Kjúklingalundir
- 2 Avakadó
- 125 g Klettasalat
Marinering
- 2 msk Hunang
- 4 msk Balsamik edik
- 4 msk Ólífuolía
- 3 Hvítlauksrif, pressuð
- Hitið olíu á pönnu og léttsteikið kjúklingalundirnar
- Hrærið hráefnum fyrir marineringuna saman í skál og hellið út á pönnuna. Eldið þar til kjúklingurinn er steiktur í gegn og kominn með dökka áferð
- Skerið grænmeti niður og setjið í skál. Látið kjúklinginn þar yfir og endið á að strá fetaosti yfir allt ásamt smá olíu af fetaostinum.
- 2 msk hunang
- 4 msk balsamik edik
- 4 msk ólífuolía
- 3 hvítlauksrif, pressuð.
Leiðbeiningar
MARINERING