Kjúklingaréttur með pestó, fetaosti og döðlum

Hlutföllin eru ekki heilög og við mælum með því að fólk smakki sig bara áfram.

40 mín

8
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • 1200 g Kjúklingabringur, hver skorin í 2-3 bita
  • 380 g Rautt pestó
  • 1 bolli Döðlur, gróft saxaður
  • 180 g Svartar ólífur, saxaðar
  • 150 g Salatostur og smá olía af salatostinum
  • 50 g Hlynsíróp

    Leiðbeiningar

    1. Öllu blandað saman og sett í eldfast mót. Gott er að setja smá hlynsíróp yfir réttinn.

    2. Setjið í 200°c heitan ofn í 25-30 mínútur.