Innbakaðar pylsur
Ekta partý-pinna matur, innbakaðar pylsur.
20 mín
5
skammtar
2.743 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.743 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 pakki Pizzadeig
- 1 stk Tómatsósa
- 1 pakki Pylsur
- 1 stk Sinnep
Mér finnst best að nota kokteil pylsur (þessar litlu) en ef venjulegar pylsur eru notaðar má skera hverja pylsu í tvennt ea þrennt
Takið pizzadeig og skerið það niður í ræmur og vefjið smá deigi utan um hvern pylsubita, stingi pinna í gegn til þess að það haldist betur saman
Setjið bitana á bökunarpappír í ofnskúffu og bakið í 15-20 mínútur í ofni við 180 gráður
Berið fram á bakka með tómatsósu og sinnepi eða sósu að eigin vali
Leiðbeiningar
Innbakaðar pylsur
Njótið vel !