Hamborgari með beikoni & grilluðum ananas
Hamborgari með beikoni og grilluðum ananas
1 klst
4
skammtar
4.627 kr.
Setja í körfu
Hráefni
4.627 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 2 pakki Hamborgarabrauð
- 2 pakki Hamborgari
- 1 stk Ananas
- 1 pakki Beikon
- 1 stk Kálhaus
- 1 stk Rauðlaukur
- 1 pakki Tómatar
- 1 stk Hamborgarasósa
- 1 pakki súrar gúrkur
- Byrjið á að skera ferskan ananas niður í sneiðar og steikið á pönnu / grillið
- Steikið beikonið þar til það er orðið stökkt
- Skerið niður grænmetið
- Steikið eða grillið hamborgarana og kryddið að vild og ekki skemmir fyrir að setja góðan ost með
- Raðið öllu á hamborgarann, anans,beikon, kjötið, grænmetið og nóg af sósu.
Leiðbeiningar
Njótið vel !