Hakk og spagetti
Hakk og spagetti er einfaldur réttur sem krökkum finnst alltaf góður! Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni nema olíu, salt og pipar.
35 mín
4
skammtar
999 kr.
Setja í körfu
999 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 dós Sósa
- 2 msk Parmasean ostur
- 500 g Nautahakk
- 400 g Spagetti
- 1 stk Hvítlauksbrauð
- Basilika
- Byrjið á að sjóða pasta eftir leiðbeiningum á umbúðunum.
- Setjið olíu á pönnu og stekið hakkið, kryddið með salti og pipar.
- Þegar hakkið er orðið brúnt er sósan sett saman við, leyfið að blandast vel saman í um 25 mínútur á pönnunni.
- Blandið saman pasta og hakki og stráið smá parmasean osti yfir og klippið ferska basiliku yfir ef þið veljið slíkt.
Leiðbeiningar
Það er svo einstaklega gott að bera spagettí fram með heitu hvítlauksbrauði.