Guacamole
Það jafnast ekkert á við heimagert Guacamole. Hérna kemur einföld og góð uppskrift af heimaerðu Guacamole, njótið vel !
20 mín
4
skammtar
2.225 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.225 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 4 stk Avocado ( mjúk eða velþroskuð)
- 100 gr kirsuberjatómatar
- 1/2 Rauðlaukur fínsaxaður
- 2 stk hvítlauksrif fínt söxuð
- 1 msk ferskt kóríander saxað
- Safi úr 1/2 lime
Leiðbeiningar
*Aðferð: *
Blandið öllu saman fyrir utan avokadó og látið standa í 10-15 mínútur. Stappið avokadó gróflega með gaffli og hrærið saman við tómatana. Berið fram með tortillunum, nachosi eða því sem hugurinn girnist.