Grilluð eftirréttabaka með ferskum berjum og vanilluís
Einfaldur og góður eftirréttur.
30 mín
4
skammtar
4.452 kr.
Setja í körfu
Hráefni
4.452 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 75 g Smjör, mjúkt
- 1 dl Haframjöl
- 0.5 dl Möndlur hakkaðar
- 50 g Súkkulaði
- 2 msk Flórsykur
- Jarðaber
- Ís
- 0.75 dl Hveiti
- 1 dl Sykur
- Blandið hveiti, smjöri, haframjöli, sykri, möndlum og dökku súkkulaði saman í skál. Hnoðið saman.
- Mótið 4 skálar úr álpappír og skiptið deiginu þar á milli. Stráið flórsykri yfir. Grillið við miðlungshita í 15 mínútur.
- Berið fram með ferskum ávöxtum og vanilluís og/eða rjóma.
Leiðbeiningar
*Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina. *
Aðferð