Fylltir sveppir á grillið!
Hinn fullkomni forréttur í grillveisluna, nú eða bara hið besta meðlæti. Fylltir sveppir með hvítlauksosti.
30 mín
4
skammtar
681 kr.
Setja í körfu
Hráefni
681 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 box af sveppum ( ca 250gr)
- 1 stk Hvítlauksostur
- Skerið hvítlauksost í litla bita ( teninga)
- Takið stönglana úr sveppunum og leggið sveppina á elfast mót eða grillbakka
- Setjið hvítlauksost ofan í hvern svepp, smá álpappír er settur yfir alla sveppina.
- Setjið sveppina á grillið og leyfið ostinum að bráðna rólega.
Leiðbeiningar
Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni sem þarf í uppskriftina.
Aðferð: