Fiskur í raspi

Einfaldur og góður fjölskyldumatur, fiskur í raspi, soðnar kartöflur og nýbakað rúgbrauð!

35 mín

4
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • Fiskur í raspi
  • 1 stk sítróna
  • Smjör til að setja yfir fiskiflökin
  • 1 stk Rúgbrauð

    Leiðbeiningar

    Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina.

    Aðferð:

    1. Byrjið á að skera sítrónu í tvennt og kreistið safann yfir fiskiflökin, Setjið flökin í eldfast form. Stráið smjörklípum yfir flökin.
    2. Setjið inn í ofn 180 gráður og eldið í um 20-25 mínútur, eða steikið flökin á pönnu upp úr smjöri.
    3. Berið fram með kartöflum, rúgbrauði og sósu eftir smekk.