Fersk salsa
Heimagerð salsa sósa virðist kannski hljóma flókin í fyrstu , hérna kemur ekta salsa sósa... bragðgóð & einföld.
25 mín
4
skammtar
1.525 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.525 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 stk rauðlaukur ( smátt skorinn)
- 1 stk hvítlauksrif ( fín saxað eða rifið)
- 6 stk velþroskaðir tómatar
- 1 stk paprika
- 1/3 búnt Kóríander ferskt
- Byrjið á að skera niður lauk og papriku niður smátt
- Skerið tómatana niður í litla bita og blandið öllu saman
- Saxið niður 1/3 af kóríander búnti og blandið saman við
- Takið 1 hvítlauksrif og rífið smátt og blandið saman við
- Smá sjávarsalti bætt saman við
- VAL ( ef að þið viljið sterkt bragð) takið þá 1/2 ferskan chilji og skerið smátt niður og blandið saman við.
Leiðbeiningar
Aðferð:
Blandið öllu saman í skál og leyfið að standa aðeins, njótið vel !