
Einfaldir pizza snúðar
Einfaldir pizza snúðar, tilbúið deig, sósa, ostur og pepperoni. Eflaust mismunandi hvað hver og einn vill á sinn snúð svo það er upplagt að leyfa krökkunum að skapa sinn snúð.
30 mín
3
skammtar
2.554 kr.
Setja í körfu
2.554 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 stk Pizzadeig
- 1 stk Pizza sósa
- 1 poki Ostur - rifinn
- 1 pakki Pepperoni
- Hitið ofninn á 180 gráður
- Flettið tilbúna pizza deiginu út
- Setjið sósu, ost og pepperoni eða það álegg sem verður fyrir valinu.
- Rúllið deiginu upp og skerið í nokkra góða bita, bakið í 15-20 mínútur
- Tilvalið að eiga í frysti til að grípa í gott nesti!