Einfaldar litlar pítsur

Einfaldar pítsur sem krakkar elska að leika eftir!

35 mín

3
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • 1 stk Pizza deig
  • 1 stk Pizza sósa
  • 1 pakki Rifinn ostur
  • 180 g Pepperoni
  • 1 dós Ólífur
  • 1 Paprika

    Leiðbeiningar

    1. Byrjið á að hita ofninn á 180 gráður
    2. Fletjið út tilbúið pítsadeig
    3. Takið glas og skerið úr litla hringi og leggið á bökunarpappír á bökunarplötu
    4. Setjið pítsasósu á hringina
    5. Leikið ykkur svo að skapa skemmtileg andlit með til dæmis ólífum fyrir auku, papriku munn og hvað sem ykkur dettur í hug
    6. Bakið pítsurnar í 8-10 mínútur