Dumle karamellubollur - Gerum daginn girnilegri
Girnilegar Dumle karamellubollur með karamellurjóma.
35 mín
6
skammtar
1.139 kr.
Setja í körfu
1.139 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 6 pokar Dumle karamellur (100gr pokinn)
- 700ml rjómi
- 1 pakki Bollur
- Bræðið saman karamellurnar og um helming rjómans.
- Þegar karamellurnar eru bráðnaðar má bæta restinni af rjómanum saman við og blanda vel saman, setja í lokað ílát og kæla yfir nótt (eða að minnsta kosti 3 klukkustundir).
- Næst má þeyta karamellurjómann þar til stífir toppar myndast og fylla bollurnar með honum.
- Bræðið karamellur og rjóma saman í potti þar til slétt karamellubráð myndast.
- Leyfið henni að ná stofuhita áður en þið hellið yfir bollurnar og skreytið með söxuðu Dumle Snacks og blómum. Uppskriftin er eftir Berglindi á Gotterí og er fengin frá Gerum daginn girnilegan
Leiðbeiningar
Aðferð:
Fylling
Karamellubráð og skraut