
Bircher músli morgungrautur
Bircher múslí er kaldur hafragrautur oft með haframjöli, eplum, grískri jógúrt og möndlum eða öðru meðlæti. Frábær morgunmatur sem er bæði hollur og gómsætur.
4
skammtar
2.738 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.738 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 150 g Haframjöl
- 420 ml Mjólk
- 60 ml Eplasafi
- 1 epli, kjarnahreinsað og afhýtt
- 2 msk Hunang
- 350 g Grískt jógúrt
- 5 g Kanill
- 3 msk Sítrónusafi
Látið haframjöl, mjólk, eplasafa, sítrónusafa saman í skál og látið í kæli í að minnsta kosti 30 mín en helst yfir nótt.
Bætið þá við grautinn epli, hunangi, jógúrt og kanil.
Toppið með því sem hugurinn girnist.