![Beikonvafðar döðlur](https://www.datocms-assets.com/62053/1652359947-shutterstock_1983802118.png?fit=crop&fm=jpg&h=600&w=600)
Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur eru einfaldar í framkvæmd og hitta alltaf í mark í veislum
25 mín
4
skammtar
1.158 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.158 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 pakki Beikon
- 1 pakki Döðlur
- Hitið ofninn við 180 gráður.
- Skerið hverja beikon sneið í tvennt eða þrennt, fer aðeins eftir stærð.
- Ef þið notið döðlur með steini í miðjunni, byrjið þá á að hreinsa steininn snyrtilega úr.
- Rúllið döðlunni inn í beikon sneið og stingið tannstögli í gegn til þess að þetta haldist saman.
- Raðið í ofnskúffu eða eldfast form og bakið í ofni í um 15-20 mínútur eða þar til beikonið er orðið stökkt.