
Avocado toast
Avocado smellt á ristað brauð með grófu salt, tómötum og eggi. Sennilega einn af vinsælustu bröns réttum í heiminum.
25 mín
4
skammtar
1.759 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.759 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 msk Gróft salt
- 1 stk Egg
- 1 pakki Tómatar
- 1 stk Brauð
- 1 stk Avocado
- Byrjið á að setja eggin í skál með salti og pipar og hræra vel saman
- Steikið eggin á pönnu
- Skerið niður tómata & avocado í sneiðar
- Ristið brauð og leggið eggjahræru á hverja brauðsneið, næst avodaco sneiðar og svo tómatsneiðar
- Að lokum stráið þið smá grófu salti yfir!
Leiðbeiningar
Aðferð