Ávaxtasalat
Ávaxtasalat sem allir krakkar elska, einfalt, hollt og gott. Það er svo um að gera að leyfa krökkunum að útfæra salatið sjálfum, velja sér góða ávexti og hjálpa til með undirbúning.
25 mín
1
skammtar
353 kr.
Setja í körfu
Hráefni
353 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 stk Banani
- 1 stk Epli
- 1 stk Appelsína
- 1 pakki Vínber
Afhýðið ávexti sem þarf að afhýða svo sem appelsínu og kíví og skerið í bita.
Skerið alla ávextina niður í bita og setjið í box.