
Amerískar pönnukökur
Þessar pönnukökur toppa allt, með ferskum berjum, sírópi og Nutella súkkulaðismjöri verður brönsinn fullkominn!
35 mín
4
skammtar
2.236 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.236 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 3 dl Hveiti
- 2 tsk Lyftiduft
- 1 stk Egg
- 3 dl Mjólk
- 4 msk Smjör
- Byrjið á að hræra saman í skál, hveiti, lyftidufti og salti í skál.
- Bræðið smjörið og leyfið því aðeins að kólna áður en þið bætið því saman við hveiti blönduna ásamt mjólkinni og eggjunum og hrærið vel saman.
- Steikið á pönnu við miðlungshita, gott að nota smá smjör á pönnuna svo að deigið festist ekki við.
- Bakist þar til báðar hliðar eru gullinbrúnar.
Leiðbeiningar
Aðferð
Ég mæli svo með að bera pönnukökurnar fram með ferskum berjum, sírópi og Nutella súkkulaðismjöri.