Um lög og rétt: helstu greinar íslenskrar lögfræði. 3. útgáfa
Höfundur: Björg Thorarensen, Eirikur Tomasson, Eyvindur G. Gunnarsson, Hafsteinn Dan Kristjansson, Hrefna Frid
9.290 kr.
Annað
- Höfundur: Björg Thorarensen, Eirikur Tomasson, Eyvindur G. Gunnarsson, Hafsteinn Dan Kristjansson, Hrefna Frid
- Útgáfa:1
- Útgáfudagur: 04/01/2009
- Hægt að prenta út 2 bls.
- Hægt að afrita 2 bls.
- Format:ePub
- ISBN 13: 9789979825944
- ISBN 10: 9979825944
Efnisyfirlit
- Formáli
- Nokkur orð um lög og rétt í íslensku réttarkerfi
- Stjórnskipunarréttur
- 1. Viðfangsefni stjórnskipunarréttar og staða hans í fræðikerfi lögfræðinnar
- 2. Helstu stoðir stjórnskipunar íslands
- 2.1 Stjórnarskrá lýðveldisins
- 2.2 Fullveldið
- 2.3 Lýðveldisstjórnarform
- 2.4 Lýðræði
- 2.5 Sjálfsákvörðunarréttur þjóðarinnar
- 2.6 Þrígreining ríkisvaldsins
- 2.7 Þingræði
- 2.8 Grundvallarréttindi borgaranna og réttarríkið
- 3. Framkvæmdarvaldið
- 3.1 Forseti Íslands, hlutverk hans og lögkjör
- 3.2 Skipun ráðherra, störf þeirra og lausn
- 3.3 Skipulag og verkefni framkvæmdarvaldsins
- 4. Löggjafarvaldið
- 4.1 Handhöfn löggjafarvaldsins og staða löggjafans gagnvart öðrum handhöfum ríkisvaldsins
- 4.2 Skipan Alþingis, kjördæmi og úthlutun þingsæta
- 4.3 Kosningarréttur og kjörgengi við alþingiskosningar
- 4.4 Störf Alþingis
- 5. Dómsvaldið
- 5.1 Skipun dómsvaldsins og sjálfstæði dómstóla
- 5.2 Úrskurðarvald dómstóla gagnvart framkvæmdarvaldinu
- 5.3 Úrskurðarvald dómstóla um það hvort lög séu andstæð stjórnarskrá
- 6. Mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar
- 6.1 Uppruni og inntak mannréttindaákvæða
- 6.2 Áhrif alþjóðlegra mannréttindasamninga
- 6.3 Helstu mannréttindi sem stjórnarskráin verndar
- 1. Almennt um stjórnsýslurétt og stöðu hans innan fræðikerfis lögfræðinnar
- 2. Hugtökin stjórnsýsla og framkvæmdarvald
- 3. Hugtökin stjórnvaldsákvörðun og almenn stjórnvaldsfyrirmæli
- 4. Meginreglan um lögbundna stjórnsýslu – lögmætisreglan13
- 5. Uppbygging stjórnsýslukerfisins14
- 5.1 Ráðherrastjórnsýsla16
- 5.2 Embættiskerfið
- 6. Meðferð mála fyrir stjórnvöldum
- 6.1 Inngangur
- 6.2 Grundvallarreglur stjórnsýsluréttar og stjórnsýslulögin nr. 37/1993
- 6.3 Aðild að stjórnsýslumáli í merkingu stjórnsýslulaga18
- 6.4 Gildissvið stjórnsýslulaga – hugtökin stjórnsýsla og stjórnvaldsákvörðun
- 6.5 Andmælareglan
- 6.6 Rannsóknarreglan
- 6.7 Leiðbeiningarskylda
- 6.8 Meðalhófsreglan
- 6.9 Jafnræðisreglan
- 6.10 Réttur til rökstuðnings
- 6.11 Réttur til aðgangs að gögnum máls og upplýsingalög nr. 140/2012
- 6.12 Stjórnsýslukæra
- 7. Kvörtun til umboðsmanns Alþingis
- 8. Málskot til dómstóla
- Heimildaskrá
- 1. Meginreglur réttarfars
- 1.1 Fyrirmæli stjórnarskrárinnar og Mannréttindasáttmála Evrópu
- 1.2 Helstu réttarfarslög
- 1.3 Réttur til að bera mál undir dómstóla
- 1.4 Jafnræði aðila fyrir dómi
- 1.5 Opinber málsmeðferð
- 1.6 Munnleg málsmeðferð
- 1.7 Milliliðalaus málsmeðferð
- 1.8 Fljótvirk málsmeðferð
- 1.9 Sjálfstæður og óvilhallur dómstóll
- 1.10 Frjálst sönnunarmat
- 2. Dómstólaskipun
- 2.1 Hlutverk dómstóla og skipun dómara
- 2.2 Almennir dómstólar
- 2.3 Sérdómstólar
- 2.4 Gerðardómar
- 3. Meðferð einkamála
- 3.1 Hvaða mál eru einkamál?
- 3.2 Meginreglur sem gilda eingöngu um einkamál
- 3.3 Aðild og fyrirsvar
- 3.4 Sakarefni
- 3.5 Varnarþing
- 3.6 Gangur dæmigerðs einkamáls
- 3.7 Afbrigðileg meðferð einkamála
- 3.8 Sönnun
- 3.9 Málskot til æðra dóms
- 4. Fullnusta dóma í einkamálum
- 4.1 Fullnustugerðir
- 4.2 Aðför
- 4.3 Bráðabirgðagerðir
- 4.4 Nauðungarsala
- 4.5 Gjaldþrotaskipti og skyld réttarúrræði
- 5. Meðferð sakamála
- 5.1 Hvaða mál eru sakamál?
- 5.2 Meginreglur sem gilda eingöngu um sakamál
- 5.3 Aðild að sakamáli
- 5.4 Gangur dæmigerðs sakamáls
- 5.5 Sönnun
- 5.6 Málskot til æðra dóms
- 1. Inngangur
- 2. Almennt um réttarheimildirnar
- 3. Meginreglur um stofnun og gildi samninga og annarra löggerninga
- 3.1 Löggerningar
- 3.2 Túlkun löggerninga
- 3.3 Loforð og ákvaðir
- 3.4 Samningar
- 3.5 Álitaefni varðandi stofnun samninga og um stöðluð samningsákvæði
- 4. Þriðjamannslöggerningar
- 5. Milliganga við samningsgerð
- 5.1 Almennt
- 5.2 Umboð
- 5.3 Umsýsla
- 6. Almennt um ógilda löggerninga
- 7. Helstu ógildingarástæður
- 7.1 Formgallar
- 7.2 Gerhæfisskortur
- 7.3 Ógildingarástæður, sem rekja má til tilurðar löggernings
- 8. Almennt um kröfur og kröfuréttindi
- 9. Aðilar kröfusambands
- 9.1 Almennt
- 9.2 Fleiri aðilar en tveir
- 10. Aðilaskipti að kröfuréttindum
- 10.1 Almennt
- 10.2 Kröfuhafaskipti
- 10.3 Skuldaraskipti
- 11. Lok kröfu
- 11.1 Almennt
- 11.2 Efndir kröfu
- 11.3 Réttaráhrif almenns tómlætis og fyrningar
- 11.4 Vanlýsing
- 12. Áhættan af efndabresti
- 13. Vanefndir krafna og réttaráhrif vanefnda
- 13.1 Almennt
- 13.2 Nánar um helstu tegundir vanefnda
- 13.3 Samningsbundin ákvæði um afleiðingar vanefnda
- 13.4 Helstu tegundir vanefndaúrræða
- 13.5 Brottfall vanefndaúrræða kröfuhafa og skyld efni
- 1. Inngangur
- 1.1 Um hvað er fjallað í skaðabótarétti?
- 1.2 Skaðabótaréttur sem fræðigrein
- 1.3 Staða skaðabótaréttar í fræðikerfi lögfræðinnar
- 1.4 Skaðabætur innan samninga og skaðabætur utan samninga
- 1.5 Heimildir skaðabótaréttar
- 2. Nokkur frumskilyrði skaðabótaábyrgðar
- 2.1 Inngangur
- 2.2 Tjónþoli og tjónvaldur sami aðili. Samsömun
- 2.3 Tjón sem verður vegna athafnaleysis
- 2.4 Skilyrðið um ólögmæti og hlutrænar ábyrgðarleysisástæður
- 3. Grundvöllur skaðabótaábyrgðar
- 3.1 Inngangur
- 3.2 Sakarreglan
- 3.3 Reglur um hlutlæga ábyrgð (ábyrgð án sakar)
- 3.4 Vinnuveitandaábyrgð
- 3.5 Sakarlíkindareglan
- 4. Orsakatengsl, sennileg afleiðing og aðrar reglur um takmörkun á skaðabótaábyrgð
- 4.1 Orsakatengsl
- 4.2 Sennileg afleiðing
- 4.3 Hagsmunir verða að njóta verndar skaðabótareglna
- 4.4 Meðábyrgð tjónþola
- 4.5 Reglur um lækkun skaðabóta
- 5. Fleiri en einn skaðabótaskyldur
- 5.1 Staða tjónþolans
- 5.2 Innbyrðis skipting hinna skaðabótaskyldu
- 6. Ýmis sérsvið skaðabótaréttar
- 6.1 Hvers vegna greinargerð um nokkur sérsvið skaðabótaréttar?
- 6.2 Skaðabótaábyrgð barna og skaðabótaábyrgð foreldra á börnum
- 6.3 Skaðabótareglur umferðarlaga
- 6.4 Sjúklingatrygging
- 6.5 Skaðabótaábyrgð fasteignareiganda
- 6.6 Sérfræðiábyrgð
- 6.7 Skaðsemisábyrgð
- 6.8 Skaðabótaábyrgð hins opinbera
- 7. Tjónshugtak skaðabótaréttar og ákvörðun bótafjárhæða
- 7.1 Tjónshugtak skaðabótaréttar
- 7.2 Ákvörðun á fjárhæð bóta fyrir munatjón
- 7.3 Ákvörðun á fjárhæð bóta fyrir almennt fjártjón
- 7.4 Bætur fyrir líkamstjón
- 8. Miskabætur samkvæmt 26. gr. skbl.
- 8.1 Yfirlit um efni 26. gr. skbl.
- 8.2 Miskabætur til tjónþola vegna líkamstjóns
- 8.3 Miskabætur vegna ólögmætrar meingerðar
- 8.4 Miskabætur til náinna aðstandenda
- 9. Skaðabótakrafan
- 9.1 Inngangur
- 9.2 Vextir af skaðabótakröfu
- 9.3 Dráttarvextir
- 9.4 Fyrning skaðabótakröfu
- 1. Almennt um refsirétt og stöðu hans innan fræðikerfis lögfræðinnar
- 2. Almenn hegningarlög og sérrefsilög71
- 3. Réttarheimildafræði refsiréttar – lögmætisregla refsiréttar72
- 4. Nokkur almenn hugtaksatriði
- 4.1 Refsiákvæði – hátternisreglur og refsireglur
- 4.2 Verknaðarlýsing
- 4.3 Athöfn og athafnaleysi
- 4.4 Gerandi – hlutdeild og tilraun
- 4.5 Verknaðarþoli (brotaþoli)
- 4.6 Afbrot
- 4.7 Refsing
- 5. Hefðbundin og afbrigðileg tilhögun refsiábyrgðar
- 6. Almenn skilyrði refsiábyrgðar – stutt umfjöllun um sakhæfi
- 7. Refsiskilyrði tengd verknaðarlýsingu – refsinæmi, ólögmæti og saknæmi
- 8. Sjónarmið við ákvörðun refsingar
- 9. Fyrning sakar
- Heimildaskrá
- 1. Inngangur
- 1.1 Viðfangsefnið
- 1.2 Staða eignaréttar í fræðikerfi lögfræðinnar
- 1.3 Skiptingin í varanlegan og breytilegan eignarrétt
- 1.4 Hugtakið eignarréttur
- 1.5 Hugtakið eign
- 1.6 Aðild að eignarrétti
- 1.7 Efni eignarréttar
- 1.8 Friðhelgi eignarréttarins
- 1.9 Eignarform
- 2. Beinn og óbeinn eignarréttur
- 2.1 Beinn eignarréttur
- 2.2 Óbeinn eignarréttur
- 3. Stofnunarhættir eignarréttinda
- 3.1 Almennt
- 3.2 Sjálfstæð stofnun
- 3.3 Afleidd stofnun eignarréttinda
- 4. Fasteignir
- 4.1 Almennt
- 4.2 Hugtakið fasteign
- 4.3 Fylgifé fasteignar
- 4.4 Flokkun fasteigna
- 4.5 Landamerki fasteigna
- 4.6 Vatnsréttindi sem sérstök heimild eignarréttar yfir fasteign
- 4.7 Sérstök sameign
- 4.8 Nábýlisréttur
- 4.9 Forkaupsréttur og kaupréttur
- 4.10 Takmarkanir eignarráða yfir fasteignum
- 5. Þinglýsingar
- 5.1 Almennt
- 5.2 Þinglýsingarstjórar
- 5.3 Dagbók og þinglýsingarbók
- 5.4 Framkvæmd þinglýsingar
- 5.5 Skilyrði þinglýsingar
- 5.6 Meginþýðing þinglýsingar
- 5.7 Hver hefur þinglýsta eignarheimild?
- 5.8 Þinglýsingarmistök
- 6. Veðréttur
- 6.1 Inngangur
- 6.2 Helstu einkenni veðréttinda
- 6.3 Flokkun veðréttinda
- 6.4 Réttarvernd veðréttinda
- 6.5 Samningsveð
- 6.6 Handveð
- 6.7 Sjálfsvörsluveð
- 6.8 Fullnusta veðkröfu
- 6.9 Veðröð og uppfærsluréttur
- 6.10 Lok veðréttinda
- 7. Eignarnám
- 1. Inngangur
- 1.1 Um hvað er fjallað í fjölskyldu- og erfðarétti?
- 1.2 Staðan í fræðikerfi lögfræðinnar
- 1.3 Sérkenni á reglum fjölskylduréttar
- 2. Hjúskapur
- 2.1 Stofnun hjúskapar
- 2.2 Réttindi og skyldur hjóna
- 2.3 Fjármál hjóna
- 2.4 Slit hjúskapar
- 3. Óvígð sambúð
- 3.1 Inngangur
- 3.2 Stofnun óvígðrar sambúðar
- 3.3 Réttaráhrif óvígðrar sambúðar
- 3.4 Fjármál einstaklinga í óvígðri sambúð
- 3.5 Slit sambúðar
- 4. Barnalög
- 4.1 Inngangur
- 4.2 Faðerni
- 4.3 Forsjá
- 4.4 Umgengni
- 4.5 Framfærsla
- 5. Barnaverndarlög
- 5.1 Markmið og meginreglur
- 5.2 Barnaverndaryfirvöld
- 5.3 Málsmeðferð barnaverndarmála
- 5.4 Réttarstaða barns í barnaverndarmáli
- 5.5 Úrskurðarvald
- 5.6 Vistun barns utan heimilis
- 6. Ættleiðingar
- 6.1 Ættleiðing barns
- 6.2 Mismunandi tegundir ættleiðinga
- 6.3 Leyfi til að ættleiða barn
- 6.4 Forsamþykki til ættleiðingar barns erlendis frá
- 7. Erfðaréttur
- 7.1 Andlag erfða
- 7.2 Lögerfðir
- 7.3 Bréferfðir
- 7.4 Skipti dánarbúa
- Íslensk lög
- Stjórnvaldsfyrirmæli
- Erlend lög
- Alþjóðasamningar
- Hæstaréttardómar
- Álit umboðsmanns Alþingis
- Dómur Landsdóms
- Dómar Mannréttindadómstóls Evrópu
- Norskur dómur
- Úrskurðarnefnd félagsþjónustu
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : 208
- Höfundur : 15797
- Útgáfuár : 2009
- Leyfi : 379