Sugar Coated Soothing sprey
1.429 kr.
Róandi úði til að nota eftir vaxmeðferð sem fjarlægir allar leifar af vaxinu og á sama tíma nærir húðina með mildum og góðum ilm.
Úðinn inniheldur aðeins 3 náttúruleg innihaldsefni sem þjóna öll ákveðnum tilgangi. Vatn sem leysir upp vaxið, nornahesli (e. Witch Hazel) sem hefur bólgueyðandi áhrif og dregur úr ertingu í húðinni og bergamot sem hefur einnig bólgueyðandi áhrif, nærir húðina, róar hugann og dregur úr streitu.
Magn: 100 ml.