Stylpro Travel spegill
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
StylPro Glow & Go ferðaspegill er með stillanlegu ljósi, 10x stækkunarspegli sem hægt er að festa á hann, 3 halla stillingum og ferðahulstri.
Spegillinn er fallegur og fyrirferðarlítill og auðveldur að ferðast með.
Batteríið endist í allt að 2 tíma en spegillinn er svo hlaðinn með UBS hleðslutæki. Vinsamlega athugið að það þarf að kveikja á speglinum þegar hann er hlaðinn annars hleðst hann ekki.