
Rauð LED ljósameðferð hjálpar til við að auka kollagenframleiðslu húðarinnar, en EMS miðar á vöðvana í kringum augun til að draga úr fínum línum og hrukkum, þétta húðina og getur ýtt undir betra sogæðarennsli. STYLPRO Spec-tacular EMS og Red Light Therapy gleraugun eru með 3 styrkleikastillingar og 2 titringsstillingar og létt hönnun þeirra gera þau mjög þægileg.
Til að hlaða
🖤 Settu USB snúruna (meðfylgjandi) í tengið neðst á gleraugunum. Tengdu við rafmagn. Á meðan á hleðslu stendur munu hleðsluljósin blikka rautt. Þegar tækið er fullhlaðin verða hleðsluljósin græn.
Hvernig skal nota gleraugun
🖤Fjarlægðu farðann með olíulausum hreinsi.
🖤 Berðu uppáhalds serumið þitt á svæðið undir augum. EMS er minna áhrifaríkt á þurra húð. Ekki nota tækið án serums eða ef serum hefur þornað á húðinni.
🖤 ÝHaltu On/Off hnappinum inni til að kveikja á tækinu. Þú munt sjá 1 rautt LED ljós kvikna neðst á tækinu.
🖤Ýttu stutt á On/Off hnappinn til að skipta á milli EMS tíðna. Það eru 2 tíðnistillingar, samfelld og púls.
🖤Til að stilla EMS styrkleikann, ýttu stutt á styrkleikahnappinn. Það eru 3 styrkleikastillingar. Byrjaðu alltaf á styrkleikastillingu 1.
🖤Settu gleraugun á þig og slakaðu á.
🖤 Haltu On/Off hnappinum inni til að slökkva á tækinu. Þurrkaðu af með örlítið rökum klút.
Inniheldur
✅1 x STYLPRO Spectacular EMS & LED Under Eye Glasses
✅1 x USB hleðslusnúar
✅1 x hreinsiklútur
✅1 x leiðbeiningar
Kostir og eiginleikar
⭐EMS og LED rauð ljósameðferðartækni
⭐Dregur sýnilega úr fínum línum, hrukkum, dökkum baugum og þrota í kringum augun
⭐Hjálpar til við að stuðla að aukinni kollagenframleiðslu
⭐Virkar að því að þétta og stinna húðina í kringum augun
⭐Sársaukalaust og aukaverkanalaust
⭐3 styrkleikastillingar - lágt, miðlungs, hátt
⭐2 titringsstillingar - með hléum og samfelldur titringur
⭐USB endurhlaðanlegt
⭐ Endurhlaðanleg rafhlaða