Stylpro Förðunarbursta hreinsir gjafasett
Hreinsaðu burstana samstundis - gjöfin sem heldur áfram að gefa!
STYLPRO förðunarburstahreinsigjafasettið kemur ekki bara með fallegu bleiku og hvítu STYLPRO tæki, heldur einnig 250ml flösku af Vegan Makeup Brush Cleanser og STYLPRO skál með bleikum hálsi. Þetta gjafasett er fullkomið fyrir alla sem kunna að meta lausnir sem spara tíma.
Hreinsar og þurrkar förðunarbursta á nokkrum sekúndum.
Hvenær þreifstu burstana þína síðast? Ekki viss? Þú ert ekki ein… En til að koma í veg fyrir að bakteríur þrífist í förðunarburstunum mælir fagfólk með því að þrífa förðunarbursta minnst einu sinni í viku.
StylePro er byltingarkennt tæki búið til að vinningshafa The Apprentice í Bretlandi Tom Pellereau. Tækið notar snúningstækni sem hreinsar og þurrkar burstana á nokkrum sekúndum.
Burstana er hægt að nota strax eftir á og þú sleppur við að baðherbergið sé yfirtekið af burstum að þorna næsta sólarhringinn.
Það þýðir lítið að vera með fullkomna húðrútínu en farða svo húðina með óhreinum burstum
Hreinsivökvinn inniheldur:
Isododecane, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Triticum Vulgare (Wheat) Germ Oil, Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil.