St. Tropez Purity Vitamin Water líkamssprey

SÓLSKIN Í FLÖSKU, FULLT AF VÍTAMÍNUM
NÝJA Purity Vitamins-brúnkuspreyið fyrir líkama er glært, létt og auðvelt í notkun. Því er einfaldlega speyjað á líkamann til að næra húðina og ljá henni fallegan, gylltan ljóma án allra útfjólublárra geisla. Inniheldur 95% náttúruleg efni, hýalúrónsýru, frískandi grænt mandarin vatn auk C- og D-vítamíns til að líkja eftir áhrifum sólarinnar án þess að valda skemmdum. Hentar best ljósri og miðlungsdökkri húð. Ljómi í einum grænum sem endist alla vikuna.
- Miðlungsdökk, gullin brúnka
- 100% gagnsæjar, hreinar og vegan vörur sem eru aldrei prófaðar á dýrum. Í endurvinnanlegri flösku sem er gerð úr endurunnu plasti
- 95% náttúruleg innihaldsefni og 100% náttúruleg brúnkuefni.
- Hægt að nota hvenær sem er dagsins. Þarf ekki að skola af og smitast ekki í föt eða sængurfatnað
- Speyið einfaldlega á húðina og dreifið með Luxe-brúnkuhanskanum
- Sólgylltur ljóminn kemur fram á 4–8 klukkustundum og dofnar svo jafnt og þétt
- Hentar fyrir viðkvæma húð
Skref 1. UNDIRBÚNINGUR: Fjarlægið dauðar húðfrumur og berið rakakrem á þurr svæði, hendur, fætur, ökkla og úlnliði
Skref 2. NOTKUN: Spreyið á allan líkamann og notið hanskann til að dreifa svo engin svæði gleymist
Skref 3. LJÓMI: Brúnkan verður í meðallagi dökk og gullin á 4–8 klukkustundum. Bætið á eftir þörfum til að viðhalda litnum. Hægt er að ná dekkri lit með því að spreyja aftur yfir húðina
Aqua (Water/ Eau), Dihydroxyacetone, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Polysorbate 20, Glycerin, Betaine, Phenoxyethanol, Parfum (Fragrance), Citrus Nobilis (Mandarin Orange) Fruit Extract, Sodium Metabisul_te, Beta Vulgaris (Beet) Root Extract, Fructooligosaccharides, Linalool, Ethylhexylglycerin, Propylene Glycol Dicaprylate/ Dicaprate, Potassium Lactate, Limonene, Citronellol, Terminalia Ferdinandiana Seed Oil, Hexyl Cinnamal, Lactic Acid, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Persea Gratissima (Avocado) Fruit Extract, Potassium Sorbate, Hibiscus Sabdariffa Flower Extract, Sodium Benzoate.