St. Tropez Express brúnkufroða 100 ml
KLUKKUSTUNDARBRÚNKAN
Nældu þér í ljóma með hraði með vinsæla St.Tropez Express-ferðasettinu okkar sem glæðir húðina sólgylltum ljóma á aðeins einni klukkustund. Settið inniheldur verðlaunuðu Express-brúnkufroðuna okkar sem er í ferðavænum umbúðum ásamt Velvet Luxe-hanskanum sem veitir lýtalausa áferð í hvert skipti.
Þessi létta brúnkufroða aðlagast lit húðarinnar og hægt er að velja á milli ljósrar, meðaldökkrar eða dökkrar brúnku.
- Háþróuð, þríþætt tækni sem veitir sólgylltan ljóma á aðeins einni klukkustund
- Laust við brúnkukremslykt, ilmurinn er upplífgandi auðkennisilmurinn okkar
- Brúnkufroða sem er einföld í notkun og ljáir húðinni fallegan ljóma án ráka
- Þornar fljótt, klístrast ekki og smitar ekki
- Náttúruleg brúnka sem er 100% hrein og vegan
Skref 1. UNDIRBÚNINGUR: Skrúbbið húðina til að fjarlægja dauðar húðfrumur og berið rakakrem á þurr svæði, hendur, fætur, ökkla og úlnliði
Skref 2. NOTKUN: Berið á með hanskanum svo ekkert svæði gleymist
Skref 3. SKOLUN: Skolið af í sturtunni eftir 1, 2 eða 3 klukkustundir, allt eftir því hversu dökk brúnkan á að verða
Skref 4. LJÓMI: Brúnkan heldur áfram að dökkna næstu 8 klukkustundirnar þar til hún hefur náð æskilegum lit
Aqua (Water), Dihydroxyacetone, Caramel, Propylene Glycol, Ethoxydiglycol, Glycerin, PPG-5-Ceteth-20, Decyl Glucoside, Phenoxyethanol, Parfum (Fragrance), Melanin, Cetyl Hydroxyethylcellulose, Dimethyl Isosorbide, Sodium Metabisulfite, Ethylhexylglycerin, Linalool, Benzyl Salicylate, CI 14700 (Red 4), Hexyl Cinnamal, CI 19140 (Yellow 5), Citronellol, CI 42090 (Blue 1), Limonene, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Geraniol, Coumarin, Alpha-Isomethyl Ionone, Hydroxycitronellal, Potassium Sorbate, Citric Acid
MITT: N/A