St. Moriz Dry Oil brúnkusprey
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Dry Oil brúnkuspreyið frá St. Moriz er fullkomið fyrir þau sem vilja náttúrulega gyllta brúnku. Formúlan þornar hratt og gefur þér ljómandi húð og brúnku sem dekkist þegar líður á daginn. Olían endist lengi, er ekki kámug og það þarf ekki að þvo hana af.
Olían kemur í 150 ml spreybrúsa.
Notkunarleiðbeiningar:
- Notið brúnkuhanska til að forðast það að lita lófa og handarbök
- Spreyið olíunni beint á húðina og nuddið með hringlaga hreyfingum
- Beygið hné og olnboga þegar borið er á þau svæði til að forðast rákir
Olían er einnig fullkomin til notkunar beint eftir sturtu til þess að festa rakann úr sturtunni í húðinni!