Sjávarútvegur og eldi
Lýsing:
Í bókinni er gerð grein fyrir tveimur atvinnugreinum, sjávarútvegi og eldi, þar sem framleidd eru matvæli sem seld eru um allan heim, en nú á tímum verða matvæli að vera í boði sem víðast, allan ársins hring og á samkeppnishæfu verði. Í bókinni er lögð áhersla á hve mikilvægt er að Íslendingar beri gæfu til þess að tryggja gæði og afhendingaröryggi afurða sinna úr sjávarútvegi og eldi á erlenda markaði alla daga ársins.
Gerð er grein fyrir sögulegri þróun sjávarútvegs og eldis og stöðu þeirra í nútímanum. Fjallað er um alla þætti sjávarútvegs, allt frá veiðum til sölu auk grunnþátta fiskeldis og áhrifum þessara atvinnugreina á samfélag og landsframleiðslu. Umhverfis- og þróunarmálum eru gerð skil auk þess sem stjórnun fiskveiða hérlendis og erlendis er lýst. Auk þess er fjallað um alþjóðavæðingu, nýsköpun og tækifæri, samfélagslega þætti, stöðu kvenna og fæðuöryggi.
Annað
- Höfundur: Ásta Dís Óladóttir og Ágúst Einarsson
- Útgáfa:1
- Útgáfudagur: 08/2024
- Hægt að prenta út 10 bls.
- Hægt að afrita 10 bls.
- Format:ePub
- ISBN 13: 9789935502810
- Print ISBN: 9789935502827
- ISBN 10: 9935502813
Efnisyfirlit
- Forsíða
- Titilsíða
- Tileinkun
- Bókfræðilegar upplýsingar
- Um bókina
- Um höfunda
- Efnisyfirlit
- Formáli
- Kafli 1. Inngangur
- 1.1 Upphaf mannlegra samfélaga, fiskveiða og eldis
- Raundæmi um breytingar
- 1.2 Fiskur í trúarbrögðum og þjóðsögum
- 1.3 Lífríki hafsins og líffræði eldis
- 1.4 Byltingarnar í sjávarútvegi og eldi hérlendis, fræðileg umgjörð og uppbygging bókarinnar
- 1.1 Upphaf mannlegra samfélaga, fiskveiða og eldis
- Kafli 2. Fiskveiðar
- 2.1 Fiskveiðar í sögulegu ljósi
- 2.2 Fiskveiðar hérlendis í upphafi vélbátabyltingar
- 2.3 Heildarveiði við Ísland
- 2.4 Fisktegundir
- Raundæmi um þorskinn sem merki Íslands
- 2.5 Aflaverðmæti
- Kafli 3. Veiðiskip og önnur veiði
- 3.1 Veiðiskip, sjómenn og framleiðni
- 3.2 Löndunarhafnir
- Raundæmi um veiði og aflamenn
- 3.3 Fiskafli á heimsvísu og helstu fiskveiðiþjóðir
- 3.4 Hvalveiðar
- 3.5 Stangveiði
- Raundæmi um óvenjulega veiðiferð
- 4.1 Eldi í sögulegu ljósi og flokkun þess
- 4.2 Kostnaður og erfðabreytingar
- Raundæmi um þorskeldi
- 4.3 Eldi á Íslandi í sjó og á landi
- 4.4 Eldi á heimsvísu og helstu eldisþjóðir
- 4.5 Kína sem stærsta sjóveiði- og eldisland í heimi
- Raundæmi um áhrif Kína
- 5.1 Hagræn hegðun, einstaklingar og fyrirtæki
- Raundæmi um hlutfallslega yfirburði og fórnarkostnað
- 5.2 Eftirspurn og nytjar
- Raundæmi um eftirspurn eftir fiski
- 5.3 Framboð og framleiðsluþættir
- 5.4 Starfsvettvangur fyrirtækja, virðiskeðja og kostnaður
- 5.5 Eftirspurn og framboð í jafnvægi
- 6.1 Loftslagsbreytingar og vistkerfi
- 6.2 Áhrif loftslagsbreytinga á sjávarútveg og eldi
- 6.3 Plastmengun og önnur mengun í höfum
- 6.4 Suðurskautið og norðurslóðir
- Raundæmi um bráðnun jökla
- 6.5 Kolefnisspor sjávarútvegs og eldis hérlendis
- 7.1 Þróunarlönd í sjávarútvegi og eldi
- Raundæmi um veiðar í Viktoríuvatni
- 7.2 Fiskveiðar útlendinga í fiskveiðilandhelgi þróunarríkja
- 7.3 Þróunaraðstoð, kynjamunur og spilling
- 7.4 Fæðuöryggi í þróunarlöndum
- 7.5 Mikilvægi sjávarútvegs og eldis fyrir einstök lönd
- 8.1 Sameiginlegar auðlindir
- Raundæmi um ágang í sameiginlegar auðlindir
- 8.2 Stjórnun fiskveiða sem sameiginlegrar auðlindar
- Raundæmi um kvótakerfið
- Raundæmi um fjölbreytileika sameiginlegra auðlinda
- 8.3 Markmið og strandveiðar
- 8.4 Framsal og byggðamál
- 9.1 Fiskveiðistjórnun á öðrum Norðurlöndum og í Evrópusambandinu
- 9.2 Fiskveiðistjórnun í öðrum löndum
- Raundæmi um stjórnun fiskveiða erlendis
- 9.3 Alþjóðlegur samanburður við stjórnun fiskveiða
- 9.4 Grunnatriði í fiskihagfræði
- 9.5 Dæmi um hagkvæmustu sókn við fiskveiðar
- 10.1 Meðferð afla og gæðaeftirlit
- 10.2 Upphaf vinnsluaðferða
- 10.3 Fiskneysla hérlendis og erlendis
- 10.4 Helstu vinnsluleiðir í sjávarútvegi
- 10.5 Vinnsla afurða í fiskeldi
- Raundæmi um fullvinnslu í fiskeldi hérlendis
- 10.6 Vinnumarkaður í vinnslu sjávarfangs og í eldi
- 10.7 Framleiðni vinnuafls í sjávarútvegi og eldi
- 11.1 Þróun viðskipta
- 11.2 Markaðslíkön
- 11.3 Markaðssetning fiskafurða
- 11.4 Sölufyrirtæki og fiskmarkaðir
- Raundæmi um Kolkrabbann og önnur sjávardýr
- 11.5 Útflutningsverðmæti sjávarfangs og eldis og gjaldeyristekjur
- 11.6 Mikilvægustu markaðir fyrir afurðir sjávarútvegs og eldis fyrir Íslendinga
- 12.1 Skipulag og stefnumótun
- 12.2 SVÓT-greining og líkön Porters
- 12.3 Þekkingarstjórnun
- Raundæmi um þekkingu í sjávarútvegsfyrirtæki
- 12.4 Fjölskyldufyrirtæki
- 12.5 Konur í sjávarútvegi og eldi
- Raundæmi um tvær sjókonur fyrri tíma
- 13.1 Grunnatriði fjármála í sjávarútvegi og eldi
- 13.2 Fjármálagreining
- 13.3 Samkeppnisforskot og fjárfestingar í tækni og nýsköpun
- 13.4 Áhætta, óvissa og umboðsfræði
- 13.5 Kvótaúthlutanir og samþjöppun í atvinnulífinu
- Raundæmi um samráð
- 14.1 Helstu fyrirtæki í sjávarútvegi
- Raundæmi um upphaf Samherja
- 14.2 Helstu fyrirtæki í eldi
- 14.3 Rekstrar- og eiginfjárstaða fyrirtækja í sjávarútvegi
- 14.4 Rekstrar- og eiginfjárstaða fyrirtækja í eldi
- 15.1 Fjármunamyndun og fjöldi fyrirtækja í sjávarútvegi og eldi
- 15.2 Framlag sjávarútvegs og eldis til landsframleiðslu
- 15.3 Skattar og gjöld í sjávarútvegi og eldi
- 15.4 Gjald fyrir sameiginlegar auðlindir og veiðileyfagjald
- Raundæmi um veiðileyfagjald
- 15.5 Ríkisstyrkir í sjávarútvegi og eldi
- 16.1 Grunnatriði í alþjóðavæðingu
- Raundæmi um sjávarútveg, eldi og hnattvæðingu
- 16.2 Líkön við innkomu á markaði
- 16.3 Samstarf án eignatengsla
- 16.4 Samstarf með eignaraðild
- 16.5 Öflugar þjóðir í sjávarútvegi og eldi
- 16.6 Stærstu fyrirtæki í sjávarútvegi og eldi erlendis
- 17.1 Fyrirtæki í nýsköpun í sjávarútvegi
- Raundæmi um þrívíddarprentun á Akureyri
- 17.2 Fyrirtæki í nýsköpun í eldi
- 17.3 Sjávarlíftækni
- 17.4 Klasasamstarf
- Raundæmi um árangur og þrautseigju á skíðum og í sjávarútvegi
- 17.5 Framleiðsla á þörungum
- 18.1 Löggjöf í sjávarútvegi og eldi
- 18.2 Stofnanir í tengslum við sjávarútveg og eldi
- 18.3 Slysavarnir
- 18.4 Menntun, rannsóknir og listsköpun
- Raundæmi um listsköpun tengda sjávarútvegi
- 18.5 Félög og hagsmunagæsla
- Raundæmi um samvinnu hagsmunasamtaka: Hvernig Þjóðarsáttin varð til
- 19.1 Regluverk í efnahagslífinu og ytri áhrif
- 19.2 Græna byltingin
- 19.3 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og áhrif þeirra á sjávarútveg og eldi
- 19.4 Eftirspurn og framboð fisks í framtíðinni á heimsvísu og fæðuöryggi
- 20.1 Veiði, eldi og markaðslögmál
- 20.2 Umhverfismál, þróunarlönd og stjórnun fiskveiða
- 20.3 Vinnsla, markaðsmál og stjórnun
- 20.4 Fjármál og alþjóðavæðing
- 20.5 Nýsköpun, samfélag og fæðuöryggi
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : 208
- Höfundur : Ágúst Einarsson, Ásta Dís Óladóttir , Ásta Dís Óladóttir og Ágúst Einarsson
- Útgáfuár : 2024
- Leyfi : 379