Rekstrarhagfræði og samfélagið
4.990 kr.
Lýsing:
Rekstrarhagfræði og samfélagið er umfangsmesta bók sem hefur verið skrifuð á íslensku um rekstrarhagfræði. Í bókinni er fjallað um samspil efnahagsmála og samfélags og því lýst hvenær mörkuðum og stjórnvöldum tekst vel til og hvenær ekki. Með því er aðferðafræði rekstrarhagfræði tengd við aðrar fræðigreinar eins og stjórnmálahagfræði og samfélagið sjálft, meðal annars með dæmum og hvernig hægt er að finna fræðunum not í daglegu lífi.
Annað
- Höfundur: Ágúst Einarsson, Axel Hall
- Útgáfa:1
- Útgáfudagur: 10/2022
- Hægt að prenta út 10 bls.
- Hægt að afrita 10 bls.
- Format:ePub
- ISBN 13: 9789935473080
- Print ISBN: 9789935473097
- ISBN 10: 9935473082
Efnisyfirlit
- Forsíða
- Titilsíða
- Tileinkun
- Bókfræðilegar upplýsingar
- Efnisyfirlit
- Efnisyfirlit einstakra kafla
- Um bókina
- Um höfunda
- Formáli
- Kafli 1. Rekstrarhagfræði í ólgusjó framfara
- 1.1 Breytingar og framfarir
- Raundæmi 1.1 um mikilvægi gufuaflsins
- Raundæmi 1.2 um aldraða
- Raundæmi 1.3 um framleiðni
- 1.2 Skortur, líkön, vörur og þjónusta
- Raundæmi 1.4 um takmarkaðar auðlindir
- Raundæmi 1.5 um líkön
- 1.3 Eignarréttur og lífskjör
- 1.4 Alþjóðavæðing og umhverfismál
- Raundæmi 1.6 um lýðræði
- Raundæmi 1.7 um ungt fólk og umhverfismál
- Raundæmi 1.8 um Grænu byltinguna
- 1.5 Vísindi og hagfræði
- Viðauki 1.1. Byltingar í búsetu og framleiðslu á Íslandi frá 1850
- Viðauki 1.2. Umhverfismál sem einn helsti áhrifavaldur nútímans
- 1.1 Breytingar og framfarir
- 2.1 Eftirspurn og eftirspurnarlínur
- Raundæmi 2.1 um eftirspurn í tónlist
- 2.2 Viðbrögð neytenda við verðbreytingum
- Skýringardæmi 2.1 um samband verðs og verðteygni
- 2.3 Tekjuteygni
- Raundæmi 2.2 um tekjuteygni
- 2.4 Verðteygni eftirspurnar, útgjöld og verðvíxlteygni
- Raundæmi 2.3 um rekstur á safni
- Skýringardæmi 2.2 um verðvíxlteygni
- 2.5 Heildareftirspurn og áætlun hennar
- Raundæmi 2.4 um nýsprottna eftirspurn
- Raundæmi 2.5 um kvikmyndagerð
- 3.1 Framboð og framboðsfall
- 3.2 Umframeftirspurn, offramboð og jafnvægi
- Raundæmi 3.1 um úthlutun vöru og þjónustu
- 3.3 Neytendaábati og framleiðendaábati
- Raundæmi 3.2 um þversögn verðsins
- Raundæmi 3.3 um spákaupmennsku
- 3.4 Hlutfallslegir yfirburðir, fórnarkostnaður og jaðarkostnaður
- Skýringardæmi 3.1 um framleiðslu og fórnarkostnað
- Skýringardæmi 3.2 um hlutfallslega yfirburði og fórnarkostnað
- 3.5 Ábati viðskipta við sérhæfingu og verkaskiptingu
- Raundæmi 3.4 um EFTA-aðildina og flutning á framleiðslu milli landa
- 3.6 Þróunarlönd
- Raundæmi 3.5 um þróunarsamvinnu
- Viðauki 3.1. Réttarform fyrirtækja og stofnana
- Raundæmi 3.5 um þróunarsamvinnu
- 4.1 Valröðun og jafngildisferlar
- 4.2 Nytjar og nytjaföll
- Skýringardæmi 4.1 um nytjar og jaðarnytjar
- Raundæmi 4.1 um nytjar af bókum
- 4.3 Útgjöld neytenda
- 4.4 Val neytanda og tekjuaukning
- 4.5 Lögmálið um eftirspurn, tekjuáhrif og víxláhrif
- Raundæmi 4.2 um minna metnar vörur og Giffen-þversögnina
- Viðauki 4.1. Breyting á magni tveggja vörutegunda með sömu nytjum
- Raundæmi 4.2 um minna metnar vörur og Giffen-þversögnina
- 5.1 Helstu verkefni hins opinbera
- Raundæmi 5.1 um þjónustugjöld
- 5.2 Markaðsbrestir og ytri áhrif
- Raundæmi 5.2 um gjaldtöku vegna neikvæðra ytri áhrifa
- Raundæmi 5.3 um menntun sem jákvæð ytri áhrif
- Skýringardæmi 5.1 um Coase-kennisetninguna
- 5.3 Flokkun á vöru og þjónustu og almannagæði
- Raundæmi 5.4 um almannagæði eða samgæði
- 5.4 Sameiginlegar auðlindir
- Raundæmi 5.5 um ágang í sameiginlegar auðlindir
- 5.5 Stjórnun sjávarútvegs sem sameiginlegrar auðlindar
- Skýringardæmi 5.2 um kvótakerfið
- Raundæmi 5.6 um fjölbreytileika sameiginlegra auðlinda
- 6.1 Almennt um verkfæri og umsvif hins opinbera
- Raundæmi 6.1 um heilsutækni og íslenska framleiðslu
- 6.2 Skattlagning, skattbyrði og velferðartap
- Skýringardæmi 6.1 um hver ber skattbyrði
- Raundæmi 6.2 um afslætti í verslunum
- Raundæmi 6.3 um skattlagningu og velferðartap
- 6.3 Hámarksverð og lágmarksverð
- Raundæmi 6.4 um lögboðna hámarksleigu húsnæðis
- Raundæmi 6.5 um vernd og verðstýringu í landbúnaði
- 6.4 Hagsmunagæsla
- Raundæmi 6.6 um átök hagsmunahópa fyrr á tímum
- Raundæmi 6.7 um samvinnu hagsmunasamtaka. Hvernig Þjóðarsáttin varð til
- 6.5 Stjórnmálahagfræði
- Raundæmi 6.8 um almannavalsfræði
- 7.1 Líkindi, staðalfrávik og frávikshlutfall við áhættuaðstæður
- Skýringardæmi 7.1 um væntanlegan hagnað
- Skýringardæmi 7.2 um dreifingu áhættu
- 7.2 Nytjagreining og tryggingar við áhættuaðstæður
- Skýringardæmi 7.3 um ákvarðanatöku við áhættuaðstæður
- Skýringardæmi 7.4 um fjárfestingu og áhættumat
- Skýringardæmi 7.5 um val áhættufælins einstaklings milli fjárfestinga
- Raundæmi 7.1 um tryggingar
- 7.3 Aðhvarfsgreining, ákvörðunartré og hermun
- Skýringardæmi 7.6 um auglýsingar
- Skýringardæmi 7.7 um ákvörðunartré
- 7.4 Ósamhverfar upplýsingar og umboðsfræði
- 8.1 Framleiðsluþættir
- Raundæmi 8.1 um framleiðsluþætti
- Raundæmi 8.2 um frumkvöðla
- 8.2 Framleiðsluföll
- 8.3 Framleiðslutengsl til skamms tíma
- Skýringardæmi 8.1 um vaxandi og minnkandi jaðarframleiðslu
- Skýringardæmi 8.2 um meðalframleiðslu og jaðarframleiðslu
- Raundæmi 8.3 um meðaleinkunn og jaðareinkunn
- Raundæmi 8.4 um kenningar Malthus
- 8.4 Framleiðslutengsl til langs tíma
- Skýringardæmi 8.3 um Cobb–Douglas-framleiðslufall
- 8.5 Framleiðslujaðar og flokkun framleiðslu
- Raundæmi 8.5 um ákvarðanir á jaðrinum
- Raundæmi 8.6 um fjöldaframleiðslu
- Viðauki 8.1. Dæmi um framleiðslufall og meðal- og jaðarframleiðslu
- Viðauki 8.2. Staðarval fyrirtækja og stofnana
- 9.1 Kostnaður í bókhaldi og í hagrænu tilliti
- Raundæmi 9.1 um notkun og afskriftir í bókhaldi
- Raundæmi 9.2 um mun á gjöldum og kostnaði
- 9.2 Framleiðslu- og kostnaðarföll til skamms tíma
- 9.3 Framleiðslu- og kostnaðarföll til langs tíma
- Skýringardæmi 9.1 um útgjaldalínur
- Skýringardæmi 9.2 um framleiðslu- og kostnaðarföll
- 9.4 Stærð fyrirtækja, reynsla í rekstri og stefnumarkandi greining kostnaðar
- Raundæmi 9.3 um mikilvægi reynslumikils starfsfólks
- Raundæmi 9.4 um klasa og árangur þeirra
- Raundæmi 9.5 um áætlanagerð í fyrirtækjum
- Viðauki 9.1. Samband kostnaðarfalla
- Viðauki 9.2. Flutningskostnaður
- 10.1 Fjármál og fjárþörf fyrirtækja
- 10.2 Fjármögnun
- Raundæmi 10.1 um kennitölur, stöðustærðir og flæðistærðir
- Raundæmi 10.2 um hlutabréfamarkað
- Raundæmi 10.3 um fjármálalæsi
- 10.3 Áætlun fjármögnunar, kennitölur og mat á virði fyrirtækis
- Skýringardæmi 10.1 um rekstur fyrirtækis og kennitölur
- Raundæmi 10.4 um viðskiptavild, mannorð og framvirka samninga
- 10.4 Aðferðir við mat á fjárfestingum
- Raundæmi 10.5 um ávöxtun og afvöxtun
- Skýringardæmi 10.2 um mat á fjárfestingu samkvæmt núvirðisaðferð
- Skýringardæmi 10.3 um jafnar nettógreiðslur
- Skýringardæmi 10.4 um mat á fjárfestingu samkvæmt arðsemisaðferð
- Skýringardæmi 10.5 um mat á fjárfestingu samkvæmt jafngreiðsluaðferð
- Skýringardæmi 10.6 um kostnaðarvirknigreiningu
- Raundæmi 10.6 um fjármálakreppuna 2008
- Viðauki 10.1. Rekstrarfjárþörf
- Viðauki 10.2. Framlegð og útreikningur hennar
- Viðauki 10.3. Sönnun á afvöxtunarþætti
- 11.1 Markaðir og fullkomin samkeppni
- Raundæmi 11.1 um afmörkun markaða
- 11.2 Verðmyndun í fullkominni samkeppni til skamms tíma
- Skýringardæmi 11.1 um hámörkun hagnaðar
- Skýringardæmi 11.2 um samband kostnaðarfalla
- 11.3 Verðmyndun í fullkominni samkeppni til langs tíma
- Raundæmi 11.2 um að fjölgun fyrirtækja dragi úr hagnaði
- 11.4 Skipulag, stjórnun og stefnumótun
- Raundæmi 11.3 um gæðastjórnun
- Viðauki 11.1. Dæmi um verðmyndun í fullkominni samkeppni
- Raundæmi 11.3 um gæðastjórnun
- 12.1 Verðákvörðun í einkasölu
- Skýringardæmi 12.1 um útreikning á hagnaði einkasala
- 12.2 Kostnaður samfélagsins vegna einokunar og aðgerðir stjórnvalda
- Raundæmi 12.1 um þegar einkaleyfi rennur út
- 12.3 Verðaðgreining og verðleiðsögn
- Raundæmi 12.2 um verðaðgreiningu
- 12.4 Náttúruleg einkasala
- Raundæmi 12.3 um náttúrulega einkasölu
- Raundæmi 12.4 um reglur um einokunarfyrirtæki
- 12.5 Verðmyndun í einkasölusamkeppni
- Raundæmi 12.5 um takmörkun á fjölda fyrirtækja á markaði
- Raundæmi 12.6 um Costco-áhrifin í samkeppni
- Viðauki 12.1. Samband jaðartekna og verðteygni
- Viðauki 12.2. Samband magns í einkasölu og við fullkomna samkeppni
- 13.1 Fákeppni með og án samráðs og viðbrögð keppinauta
- Raundæmi 13.1 um samráð og grænmetismálið
- Skýringardæmi 13.1 um áhrif fjarlægða á skiptingu markaðssvæða milli fyrirtækja
- 13.2 Tvíkeppni og líkan Cournot
- 13.3 Leikjafræði og vandamál fangans
- Skýringardæmi 13.2 um vandamál fangans
- Raundæmi 13.2 um samráð og eftirlit
- 13.4 Óvissuaðstæður og ákvörðunarreglur
- Skýringardæmi 13.3 um fjalldalareglu
- Skýringardæmi 13.4 um fjallstindareglu
- Skýringardæmi 13.5 um lágmarks-hámarksreglu
- Skýringardæmi 13.6 um Laplace-reglu
- 13.5 Samanburður markaðsforma og markaðssetning
- Raundæmi 13.3 um frumkvöðla í flugi
- Raundæmi 13.4 um alþjóðlega markaðssetningu
- 14.1 Verðmyndun framleiðsluþátta
- Raundæmi 14.1 um Svartadauða
- 14.2 Tekjur og tekjumunur
- Raundæmi 14.2 um frumkvöðla í erfðafræði
- 14.3 Jafnrétti kynja í fyrirtækjum og stofnunum
- Raundæmi 14.3 um konur hérlendis í forystu
- 14.4 Misbeiting og misrétti í efnahagslífinu
- Raundæmi 14.4 um fíkn og fjármagn
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : 208
- Höfundur : 18430
- Útgáfuár : 2022
- Leyfi : 379