Kjúklinga tortizza með papriku og rauðlauk
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Fyrir 2 eða 4: Þessi slær í gegn hjá ungum sem öldnum! Einföld og bragðgóð tortilla pizza með kjúklingi, rauðlauk og papriku.
- Við sendum þér uppskrift og hráefni í kvöldmatinn! Margir girnilegir réttir í boði.
- Þú getur valið þann afhendingartíma sem hentar þér:
- 11:00 - 13:00 / 13:00 - 15:00 / 15:00 - 17:00 / 17:00 - 19:00 / 19:00 - 21:00
- Svo getur þú auðvitað komið til okkar í Smáratorg og sótt ef það hentar þér betur, við erum þar til kl. 18:00.
- Það sem þú þarft að eiga:
- Ólífuolía
- Það sem þarf að hafa við hendina:
- Hnífur
- Skurðarbretti
- Panna
- Ofnskúffa
- Smjörpappír
- Gott er að lesa vel yfir uppskriftina áður en byrjað er að elda.
- Geymið hráefnin í kæli og skolið grænmeti fyrir notkun.
- Allar uppskriftir geta innihaldið hnetur í snefilmagni.
Pakki fyrir 2 inniheldur: (pakki fyrir 4 inniheldur tvöfalt neðangreint magn)
- Úrbeinuð kjúklingalæri 400 g
- Tortilla kökur 2 stk
- Paprika 0,5 stk
- Rauðlaukur 0,5 stk
- Avókadó 1 stk
- Rifinn ostur 100 g
- Salsa sósa 150 g
- Spínat 50 g
- Lime 1 stk
- Taco krydd 1 msk
Næringargildi í 100 g.
- 127 kcal
- Fita: 5,0 g
- Mettuð fita: 2,0 g
- Kolvetni: 8,2 g
- Þ.a. sykur 0,9 g
- Trefjar: 0,7 g
- Prótín: 12,0 g
Innihaldslýsing: Úrbeinuð kjúklingalæri, tortilla kökur (HVEITI, vatn, repjuolía, salt, E471, E500, E450, salt, sýra), paprika, rauðlaukur, avókadó, rifinn ostur (MJÓLK, UNDANRENNA, salt, kekkjavarnarefni (sellulósi), ostahleypir, sýra (ediksýra)), salsa sósa(hakkaðir tómatar, tómatpúrra, grænt chili, laukur, chilimauk, salt, edik, jalapeno, sítrussýra, hvítlaukspúrra, laukduft, bragðefni), spínat, lime.
Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.