Probi Mage mjólkursýrugerlar - 40 hylki
Probi Mage LP299V er eina fæðubótarefnið á Íslandi sem inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v (LP299V).
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Probi Mage er fæðubótarefni sem inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v.
Probi Mage er framleitt af Probi AB í Svíðþjóð og byggir á fjölda rannsókna sem gerðar hafa verið á undanförnum 25 árum.
Gerillinn er harðger og hefur eiginleika til að fjölga sér í meltingarvegi og styrkja þar með varnir okkar og draga úr óþægindum tengdum maga og meltingu.
Notkun: 1 hylki á dag
- Þarf ekki að geyma í kæli
- Ef tekið er á sama tíma og sýklalyf ættu 2 tímar að líða á milli inntöku Probi Mage og sýklalyfja
- Ef gefa á börnum má opna hylkin og blanda innihaldinu við mat
Magn: 40 hylki
Hvert hylki Probi Mage LP299V® inniheldur að minnsta kosti 10 milljarða lifandi gerla (CFU) á fyrningardagsetningu.