Perlubygg 500 g
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Perlubygg er sérvalið korn og slípað á þann hátt að kornið verður rúnað og hvítt svo minnir á perlur. Þetta er lúxus- útgáfan af bygginu, mjúkt og fágað og hentar í fína matseld s.s. eftirrétti.
Suðutími er einungis 15 mínútur, kornið hefur gott hlutfall af sterkju svo að þau loða saman þegar það á við, s.s. ef ætlunin er að gera “byggottó”
Innihald: Slípað bygg, heilt
Næringargildi í 100g er u.þ.b:
Orka 1476 kJ / 349 kcal.
Fita 2 g
- þar af mettaðar fitusýrur 0.4 g
Kolvetni 71.3 g
- þar af sykurtegundir 0,9 g
Trefjar 8,3 g
Prótein 7.3 g
Salt 0g.