Pastaréttur með nautahakki
Einn tveir og elda réttirnir innihalda öll hráefni fyrir tvo ásamt uppskrift með auðveldum “skref fyrir skref” leiðbeiningum. Það eina sem þú þarft að eiga er olía, salt og pipar.
Einfalt og ljúffengt pasta í kremaðri tómatpastasósu með nautahakki, borinn fram með parmesan og hvítlauksbrauði.
Innihald: Nautahakk, pastasósa (tómatar, tómatþykkni, laukur, gulrætur, sólblómaolía, sykur, salt, hvítlaukur, timían, steinselja, graslaukur, bragðefni, pipar), penne pasta (durum HVEITI, vatn), hvítlauks baguette (hvítlauksbrauð (HVEITI, vatn, smjörlíki (pálma-, repju og kókoshnetuolía, vatn, ýruefni (jurta E471), salt, sýrustillir (E330), náttúruleg bragðefni, A-vítamín), ger, joðsalt, hvítlaukur 1,4%, HVEITIGLÚTEIN, hvítlaukskorn, salt, sykur, þurrkuð steinselja, umbreytt sterkja, hvítlauksduft, laukduft, nípa, skessujurt, sítrónuþykkni, krydd, lyftiefni (E300), kryddkraftur) laukur, sveppir, RJÓMI (RJÓMI 36% gerilsneyddur), parmesan (MJÓLK, salt, hleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM), grænmetiskraftur (salt, glúkósasíróp, sykur, bragðefni, laukur, gulrætur, steinselja, SELLERÍ, blaðlaukur, graslaukur, maltódextrín, grænmetis extrakt (gulrætur, blaðlaukur, sveppir, brokkólí, paprika), SELLERÍ EXTRAKT, krydd (túrmerik, hvítur pipar), pálmaolía, sítrónusýra (E330)), basilíka.