Optibac góðgerlar fyrir hvern dag - Extra sterkir, 30 hylki
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
OptiBac For every day extra strength inniheldur 20 milljarða af virkum gerlum sem hafa verið kínískt rannsakaðir og valdir sérstaklega í þessa formúlu. Inniheldur m.a. L. Acidophilus NCFM með yfir 75 kínískar rannsóknir. Án prebiotic trefja (FOS).
Inniheldur 20 milljarða af vinveittum bakteríum: Lactobacillus acidophilus NCFM, Lactobacillus, paracasei Lpc-37, Bifidobacterium lactis bi-07, Bifidobacterium lactis Bl-04, Bifidobacterium bifidum Bb-02, Vegan hylki (grænmetishylki)
Notkun: Takið 1 hylki á dag með morgunmat. (Má taka upp í 2 hylki) Eru sýruþolnir og þarf ekki að geyma í kæli.