Örnuskyr, Vanillu
Örnuskyrið er silkimjúkt, próteinríkt, fitulaust og er án gelatíns.Eins og allar vörur frá Örnu er skyrið laktósafrítt.
299 kr.
Innihald
Mjólk, sykur (5,0%), umbreytt maíssterkja, vanilluþykkni (0,1%), vanillukorn, sítrónusafi, lifandi skyrgerlar, laktasi.
Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C
Nettóþyngd: 170 g.