Nuk öryggisskæri fyrir börn
1.499 kr. 1.499 kr/stk
Örugg og þægileg skæri til að meðhöndla neglur barna. Naglaklippurnar eru með ávölum flötum til að vernda litla fingur - fyrir öryggi og nákvæmni. Safnarahólf sem tryggir hreinlega notkun. Auðvelt í hreinsun með því að einfadlega fjarlægja klippurnar frá hringnum og safnarhólfinu. Hágæða ryðfrítt stál. Fæst í mismunandi litum.