Nuby NT Peli fyrir poka - grænn

Nuby NT Peli fyrir poka – grænn
Minni þrif og minni rop
Þægindi barns og móður í fyrirrúmi – Poka & pelakerfið frá Nuby er hannað með brjóstagjöf sem fyrirmynd og þægindi barnsins. Pokarnir koma sótthreinsaðir og eina sem þarf að gera er að setja brjóstamjólk eða formúluna í pelann og gjöf getur hafist. Eftir gjöfina er pokanum einfaldlega hent en þeir eru gerðir úr 100% endurvinnanlegu efni
Ekkert loft – Pela & Poka kerfið frá Nuby gerir það að verkum að ekkert óþarfa loft safnast fyrir í pokanum og dregur því úr meltingartruflunum í barninu
Eins og brjóstagjöfin – Samblandan af Natrual Touch pelatúttunni og lofttæmi eiginleikum pokans gefur eins raunverulega eftirlíkingu af brjóstagjöf og á verður kosið. Aukinn kostur við vöruna er að barnið þitt getur drukkið á hliðinni ólíkt hefðbundinni pelagjöf
Praktískt – Þú notar nýjan poka í hvert skipti sem gerir þrifin ótrúlega einföld og auðveld fyrir foreldra
Frekari upplýsingar:
- Barnið getur drukkið á hliðinni eins og í brjóstagjöf
- Einstakt hreinlæti og praktískt þegar þú ert á ferðinni, í hverri gjöf nýtir þú þér nýjan sótthreinsaðan poka
- Á meðan gjöf stendur dregst pokinn saman þegar barnið sýgur mjólkina
- Loftlaus gjöf (eins og brjóstagjöfin)
- Pokarnir eru 100% endurvinnanlegir
- Pelarnir eru mjög auðveldir í þrifum
- Magn: 180 ml
- Aldur: 0 mán+
- Litur: Grænn