Rakagefandi næring fyrir bæði hárið sjálft og hársvörðinn. Gefur einnig kælandi tilfinningu og ferska myntulykt. Er CGM samþykkt.